Settu mínus (-) fyrir framan orð til að fella það úr niðurstöðum.
milli nóvember og desember.
Smáforrit verðlagseftirlitsins, þar sem þú getur skannað vörur, sent okkur ábendingar um breytt verð og flett upp í gagnasafninu okkar.
Skoðaðu kíló- og lítraverðssamanburð á jólavörunum.
Tölurnar sýna hve mikið dýrari vörur eru að meðaltali en þar sem varan er ódýrust.
Tölurnar sýna hvernig verðlag breyttist miðað við fyrri mánuð í hverri verslun fyrir sig.
Þróun verðlags milli nóvember og desember.
Keðja | Breyting | Veigamest |
---|---|---|
10-11 | 0.11% | Ávextir (2.56%) |
Bónus | 0.25% | Súrmjólk, skyr, rjómi o.fl. (3.07%) |
Fjarðarkaup | 0.00% | Fiskur (3.57%) |
Hagkaup | 0.28% | Ostar (1.56%) |
Heimkaup | -0.06% | Súrmjólk, skyr, rjómi o.fl. (0.57%) |
Iceland | -0.67% | Kjöt (0.43%) |
Kjörbúðin | -0.10% | Ostar (1.48%) |
Krambúðin | 0.18% | Sætabrauð og kökur (3.22%) |
Krónan | 0.28% | Súrmjólk, skyr, rjómi o.fl. (2.64%) |
Nettó | 0.13% | Súrmjólk, skyr, rjómi o.fl. (2.05%) |
Prís | 0.04% | Aðrar matvörur (3.07%) |
Verðlagsþróun er byggð á COICOP-flokkum og vogum Hagstofunnar.
Meðalverð hvers mánaðar eru notuð í útreikningi.
Mestu hækkanir og lækkanir frá undirritun kjarasamninga í mars.