Verðlagseftirlit ASÍ

Verðlagsfréttir Nappið Greining

Leita að vöru

Settu mínus (-) fyrir framan orð til að fella það úr niðurstöðum.

Verðlagseftirlitið hjálpar þér við innkaupin

Nappið

Smáforrit verðlagseftirlitsins, þar sem þú getur skannað vörur, sent okkur ábendingar um breytt verð og flett upp í gagnasafninu okkar.

Nappið

Kílóverðin

Skoðaðu kíló- og lítraverðssamanburð á jólavörunum.

Kílóverðssamanburður

Hvaða búð er ódýrust?

Tölurnar sýna hve mikið dýrari vörur eru að meðaltali en þar sem varan er ódýrust.

Hvar er verðlag að hækka?

Tölurnar sýna hvernig verðlag breyttist miðað við fyrri mánuð í hverri verslun fyrir sig.

Þróun milli mánaða

Þróun verðlags milli janúar og febrúar.

Keðja Breyting Veigamest
Bónus 0.55% Sælgæti (1.92%)
Fjarðarkaup 0.58% Gosdrykkir (5.25%)
Hagkaup 1.04% Ostar (3.09%)
Heimkaup 1.09% Tannkrem, sjampó og snyrtivörur (12.19%)
Kjörbúðin 0.82% Kjöt unnið, reykt og saltað (2.94%)
Krambúðin 0.10% Aðrar matvörur (0.86%)
Krónan 0.49% Aðrar matvörur (0.85%)
Nettó -1.15% Fuglakjöt, nýtt eða frosið (1.84%)
Prís 0.27% Grænmeti ræktað vegna ávaxtar (11.61%)

Verðlagsþróun er byggð á COICOP-flokkum og vogum Hagstofunnar.
Meðalverð hvers mánaðar eru notuð í útreikningi.

Framleiðendur og birgjar

Mestu hækkanir og lækkanir frá undirritun kjarasamninga í mars.